14.10.2009 | 23:14
Enn leggjast vinstri menn gegn atvinnutækifærum á Suðurnesjum.
Þær eru ekki skemmtilegar kveðjurnar sem Suðurnesjamönnum berast úr herbúðum vinstri manna. Það er eins og þetta blessaða fólk geri sér enga grein fyrir því hvernig ástand atvinnumála er. Hér eru heimamenn að gera allt sem hægt er til að byggja upp atvinnulífið og auðvitað er eðlilegt að litið sé til þess á hvern hátt Keflavíkurflugvöllur og þau mannvirki sem þar eru gætu nýst okkur.
Þær hugmyndir sem fram hafa komið um viðhaldsstöð geta skapað mörg störf.
Maður hreinllega spyr,hvernig ætla vinstri menn að leysa atvinnumálin hér á Suðurnesjum miðað við þær kveðjur sem Svandís umhverfisráðherra og fleiri Vinstri grænir senda okkur.
Munu beita sér gegn viðhaldsstöð fyrir orrustuflugvélar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta máttu allir vita að vinsrimenn myndu setja sig upp á móti þessu verkefni - það sem er þó ótrúlegast í öllu þessu að 1.þingmaður kjördæmsins samfylkingarmaðurinn OG frv. bankamálaráðherra virðist vera algjörlega týndur í þessari atvinnubaráttu á suðurnesjum -
Óðinn Þórisson, 15.10.2009 kl. 07:37
Ég sem hélt að Samtök herstöðvarandstæðinga heyrðu sögunni til. Hér er ekki lengur nein herstöð..
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.10.2009 kl. 09:43
Þessi Samtök hernámsandstæðinga er að mestu skipuð vinstri sinnaðri menntaklíku af höfuðborgarsvæðinu.
Þau þyrla bara upp moldviðri og samsæriskenningum í sambandi við viðhaldsstöðina sem á að koma á vellinum. Vonandi kemst stöðin í gagnið sem fyrst.
Í fréttum í gær var sagt að vinstri grænir á Suðurnesjum hefðu ekkert við það að athuga.
Auðvitað vilja allir heilvita menn að atvinnuástandið batni en stöðin skapar á annað hundrað störf.
Hernámsandstæðingar hafa alltaf haft horn í síðu okkar Suðurnesjamanna, að mér finnst.
Valur Kristinsson, 15.10.2009 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.