15.10.2009 | 11:39
Snillingurinn Svavar Gestsson ekki lengur í nefndinni.
Athygli vekur að Steingrímur J.hefur rekið félaga Svavar Gestson úr samninganefndinni.Þetta kemur mjög á óvart miðað við hvað Steingrímur J. dásamaði samningasnilli Svavars þegar eftir að fyrsta samkomulagið náðist. Steingrímur J. sá þá ekkert athugavert við að keyra málið í gegn á Alþingi.Það voru aðrir sem reyndu að bjarga því sem bjargað verður.Svo er það stóra spurningin hvort Steingrímur J. og Jóhanna er að kokka eitthvað til að gefa eftir og þóknast Bretum og Hollnedingum.
Það segir því ansi mikla sögu að Svavar skuli ekki lengur fá að vera í nefndinni. Það er raunverulega viðurkenning Steingríms J. á að Svavarssamningurinn hafi verið ómögulegur og hefði orðið þjóðinni ansi dýr. Eitt má þó aldrei gleymast að STeingrímur J. var alfarið tilbúinn að samþykkja Svavarssamninginn eins og kann kom undirritaður á sínum tíma.
Berjast til að ná Icesave-sátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:44 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, það mun aldrei gleymast að öll heila Evru-fylkingin og stór hluti VG ætlaði að lögfesta svavars-flýti-uppkastið ÓSÉÐ.
ElleE (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.