18.10.2009 | 18:29
Jákvæðar breytingar segir Ögmundur. Hvað meinar maðurinn?
Ögmundur segir að breytingarnar á Icesave séu mjög jákvæðar. Hvað er Ögmundur eiginlega að tala um? Eru breytingarnar jákvæðar miðað við þá fyrirvara sem hann beitti sér fyrir á Alþingi í sumar ?
Er hann að segja okkur að við séum núna með mun betri samning en Alþingi var að gera í sumar.
Er Ögmundur að segja okkur að eftir allt saman hafi Bretar og Hollendingar verið tilbúnirt í að gera mjög jákvæða breytingar. Hvers vegna var Ögmundur þá að yfirgefa Vinstri stjórnina ef Bretar og Hollendingar voru svona tillitssamir við okkur.
Getur það verið staðreyndin að Ögmundur hafi yfirgefið vinstri stjórnina vegna allt annarra mála en Icesave. Var það kannsi niðurskurðurinn í heilbrigðismálunum sem hann vildi ekki takast á við.
Fróðlegt verður að fylgjast með Ögmundi og félögum,hvort þeir kyngja nú öllu sem Bretar og Hollendingar segja okkuir að gera.
Ögmundur: Jákvæðar breytingar en of snemmt að lýsa yfir samþykki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það stendur í fréttinni. Mjög jákvætt miðað við drögin sem honum voru sýnd í aðdraganda úrsagnar hans úr ríkisstjórn.
Gott að lesa fréttina áður en maður gagnrýnir mikið.
Eggert Jóhannesson (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 18:39
Hann er að segja að kommarnir og kratarnir ætla að standa saman í að samþykkja þetta. Eitt prósent þjóðarinnar flutti út á fyrstu mánuðum ársins. Þessi skuldaklafi verður til þess að nokkur prósent í viðbót flytja út. Þá hækkar afborgunin af þessu pr. mann mikið.
Til hamingju þeir sem kusu Jóhönnu og Steingrím. Þetta báðuð þið um, þetta fenguð þið, í andlitið.
joi (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 19:24
Ögmundardeild Vg er fikra sig í áttina að skuldaklafasamningunum svo stjórnin falli ekki. Icesavesamningurinn mun verða hæsta gjald sem landsmenn hafa nokkurn tíman greitt fyrir vinstristjórn í landinu og hafa þær sumar þótt talsvert dýrar.
Gústaf Níelsson, 19.10.2009 kl. 10:32
Kannski er þetta bara svartur húmor hjá félaga Steingrím. Á Dalvík segja menn t.d. "flotti bílinn & meina þver öfugt" Ég vona innilega að Ögmundi beri gæfa til að hafna þessu rugli, trúverðugleiki hans er að veði. Ég tek síðan heilshugar undir alla þá gagnrýni sem Sigurður Kári alþingismaður XD setur fram á sínu bloggi um þennan nýja samning.
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 19.10.2009 kl. 11:49
Nr. 1 Það hefur enginn hag af því að gera slæman samning, hvorki bretar, hollendingar né íslendingar. Hættið að láta sem að það sé eitthvað hjartans mál hjá vinstri stjórn að koma íslendingum á kaldann klakann, hverslags málflutiningur er það eiginlega.
nr. 2 Það hefur ekki 1% þjóðarinnar flutt af landi brott vegna skuldaklafa. Sérfræðingur í fólksflutningum hjá Hagstofu Íslands hefur staðfest það oftar en einu sinni að það eigi sér ekkert meiri landflótti núna en stundum áður. Flestir sem flytja eru erlendir verkamenn sem hafa farið aftur heim til sín.
nr. 3 Þessir ömurlegu Icesave samningar eru bara dropi í hafið af öllum skuldum þjóðarbúsins og Íslendingar eru ekki að greiða, hvorki þennan samning né aðrar skuldir fyrir vinstri stjórn. Íslendingar þurfa að greiða skuldir sínar, hvaða stjórn sem er við völd.
nr. 4 Sigurður Kári er í liðinu sem á mesta sök á þeirri stöðu sem við Íslendingar erum í, tek ekki mark á honum fyrir fimm aura.
Jónína (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.