Birta á öll bréfin og svörin.

Það mun áfram ríkja tortryggni í garð Ólafs Ragnars þótt hann vilji úr um helming bréafnna til að birta. Miðað við þátt Ólafs Ragnar í útrásinni hlýtur það að vera nauðsynlegt að hann birti öll bréfin og einnig svörin við þeim.

Það hefur hvergi komið fram að til séu einhverjar reglur sem banni birtingu bréfanna.


mbl.is Íhugar að birta bréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Hann var búinn að lýsa því yfir að hann hefði ekkert að fela. Kannski hefur hann eitthvað smávegis að fela

Kristinn Sigurjónsson, 21.10.2009 kl. 17:05

2 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Ég hef grun um að samskipti við þjóðarleiðtoga og diplómata verði undanþegin skv. alþjóðareglum.  Diplómatar njóta mikils lagafrelsis (e. diplomatic immunity) allstaðar í heiminum skv. Vínarsáttmálanum um samskipti ríkja frá 1961.

Kveðja,

Arnór Baldvinsson, 21.10.2009 kl. 17:14

3 identicon

Miðað við þátt flokksins (sem þú styður) í útrásinni hlýtur það að vera nauðsynlegt að þú birtir sjálfum þér bréf, og svörin við því, um að ykkar ábyrgð er mest allra, þeirra í ríkisstjórn undanfarinn áratug,

eða eruð þið ekki annars alltaf að hamra á því að forsetinn sé valdalaus...

Benedikt (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband