26.10.2009 | 11:45
Nú hlýtur afturhaldsliðið í Vinstri grænum að gleðjast.
Alveg er það stórfurðulegt að til skuli vera stjórnmálaflokkur hér á Íslandi,sem leggst gegn öllu sem mætti vera til framfara í landinu.Fáránlega afturhaldssemi og skattastefnupólitík VG verður nú til þess að erlend fyrirtæki setja allt í biðstöðu varðandi stór verkefni hér á landi.
Var það þetta sem við þurftum til að bæta efnahagsástandið?
Það er skelfilegt að stefna VG skuli fá að ráða í landinu. þeir leggjast gegn fínum tækifærum til að byggja upp atvinnulífið sem dregur úr atvinnuleysi og skapar verðmæti og erlendan gjaldeyri.
Það er skelfilegt að skattastefna Vinstri grænna skuli ráða í landinu. Hvernig á það að ganga miðað við ástand mála að ætla að leysa vandamálið með aukinni skattheimtu á einstaklinga og fyrirtæki.
Flestir sjá að það mun ekki leysa neitt heldur auka á vandann.
Það sem okkur vantar er fjárfesting erlendis frá til að byggja upp öflugra atvinnulíf. Það mun væntanlega ekki gerast á meðan VG stjórnar landinu.
![]() |
Í bið vegna orkuskatts |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þeir hljóta að vera kátir. En ekki er ég það. Þessi orkuskattur gæti riðið heilu byggðarfélögum að fullu. Þar sem uppbygging þjónustu byggist í kring um orkufyrirtæki, og fari þau yfir um þá náttúrulega hafa þau ekki þörf fyrir þjónustu lengur.
Þetta er uggvænleg þróunn.
Þórhildur Daðadóttir, 26.10.2009 kl. 12:25
Biðstaðan er eðlileg meðan óvissan ríkir. Ég tel því óhjákvæmanlegt að ríkisstjórnin klári annað hvort þennan orkuskatt eða hafni honum í hvelli. Óvissan er mun verri en vissan. Það er hinsvegar nokkuð ljóst að auka þarf skattpíninguna en hvaðan á að taka hana veit ég ekki. Verður tildæmis sykurskatturinn til þess að neysla dragist það saman að gosdrykkjaframleiðendur fari í þrot og segi upp starfsfólki.
Fælir hóflegur orkuskattur erlenda fjárfesta frá? Það held ég ekki en óvissan fælir hinsvegar frá.
Offari, 26.10.2009 kl. 13:08
orkuskattur það væri gaman að vita hver áætlaður orkuskattur væri fyrir þesssi 7 fyrirtæki og sja hvernig það vegur upp á móti sköttunum sem þeir borga og skatt starfsmanna þessara 7 fyrirtækja en þessir grænu vilja koma i veg fyrir allar framkvæmdir ekki ber a öðru
bjarki mar (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 16:33
Er þetta ekki bara samkomulag í ríkisstjórninni að Samfylkingin lofar VG að stoppa alla uppbyggingu gegn því að þeir samþykki einstefnuna inn í ESB?
Meðan þessi ríkisstjórn situr mun alltaf verða óvissa vegna þess að það er aldrei hægt að vita upp á hverju þeir taka og ef heldur fram sem horfir fæla þeir alla frá því að hugsa um einhverja uppbyggingu hér....
Stefán Stefánsson, 26.10.2009 kl. 19:55
Snjalli Siggi !
V-grænir sannir afkomendur Alþýðubandalagsins ( gömlu kommanna).
Í ár ,aldarfjórðurngur frá því Jónas nokkur Árnason alþingismaður Allaballa fór upp á Grundartanga.
Til að gera hvað ?
Jú reisa NÍÐSTÖNG til mótmæla komandi álveri !
" Þegar ég hlustaði á ræðu félagsmálaráðherra, fór um mig KALDUR HROLLUR ! - sagði formaður Verkalúðsfélags Akraness í gær.
Hann bætti við að iðjuverin á Hvalfjarðarströnd skapi 3000 - þrjú þúsund manns - atvinnu !
"Hvað varðar mig um þjóðarhag" sagði Þóroddur "kommi" á Siglufirði á sínum tíma.
Já, hvað varðar þessu hryjðuverkafólki um þjóðarhag ? !
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 20:44
Dettur þér í hug, Sigurður minn, að enginn þurfi að borga fyrir frjálshyggju- og álverafyllirí Sjálfstæðisflokksins frá 1991 fram á haust 2008?
Ég er satt að segja undrandi á belgingnum í ykkur sjálfstæðishetjunum. Venjulegt fólk myndi skammast sín í ykkar sporum því þið hafið ekki nein efni á að gagnrýna og óskapast yfir þeim sem eru að reyna að hreinsa upp drulluna eftir ykkur.
Jóhannes Ragnarsson, 26.10.2009 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.