26.10.2009 | 21:09
Ætlar Vinsri stjórnin að svíkja sína eigin undirskrift.
Hreint og beint er alveg með ólíkindum að heyra að stöðugleikasáttmálinn sé í hættu.Í framhaldinu verða þá kjarasamningar lausir með allri þeirri óvissu sem það þýðir. Það er nú örugglega ekki það sem við þurfum á þessum tíma.
það vantaði ekki glansmyndasýninguna þegar Jóhanna og Steingrímur J. skrifuðu undir stöðugleikasáttmálann. Þau vildu sko aldeilis sýna að nú væri við völd ríkisstjórn sem léti sig hag launafólksins varða. Hagsmunir launafólks skyldu sko alddeilis varðir.
Svo koma fréttir að launþegahreyfingin og atvinnurekendur standi við sína undirskrift, en glansmyndaundirskrift Jóhönnu og Steinsgríms J. stendur ekki.
Það á ekki að standa við hækkun persónuafsláttar, það á ekki að standa við vaxtalækkun, það á ekki að standa við fyrirhugaðar framkvæmdir eins og í Helguvík.
Hvers vegna voru Jóhanna og Steingrímur J. að skrifa undir stöðugleikasáttmála sem þau ætla svo ekki að standa við.
Stöðugleikasáttmálinn í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert nú meiri órabelgurinn, Sigurður minn.
Jóhannes Ragnarsson, 26.10.2009 kl. 21:41
Það þarf að koma þessu liði frá sem fyrst.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 22:21
Ekki er öll nótt úti enn. En ég er afar ósátt ef þetta verður. Að sáttmálinn haldi ekki af hálfu ríkisstjórnarinnar!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 26.10.2009 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.