3.11.2009 | 12:02
Ekki sama að vera Jón eða Jón Ásgeir?
Fréttir um hugsanlega afskrift Nýja Kaupþings á tugum milljarða til fyrirtækis Jóns Ásgeirs vekur að vonum mikla athygli. Enn merkilegra er að ríkisbankinn Kaupþing ætlar að gefa Jóni Ásgeiri kost á því að eignast 60% hlut í fyrirtækinu komi hann inn með 7 milljarða.Miðað við það sem gerðist áður væri alveg eins líklegt að Kaupþing lánaði Jóni Ásgeiri þessa 7 milljarða. Hvers vegna í óskupunum á að verðlauna útrásarvíking eins og Jón Ásgeir. Hann var einn af aðalmönnunum í að allt hrundi á Íslandi. Æt.lar svo ríkisbankinn að sjá til þess að hann fái tugi milljarða afskrifaða en geti eftir sem áður rekið fyrirtækin eins og ekkert sé.
Annars má kannski segja að menn ættu að fagna þessu, því væntanlega mun ríkisbankinn láta það sama ganga yfir alla bæði heimili og fyrirtæki. Hafa menn virkilega trú á því? Ég held að margir efist um það.Það virðist ætla að sannast að það er ekki sama að vera Jón og Jón Ásgeir.
Svarar engu um traust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er grófara en tárum taki. Ég hef grun um að óbreyttur Jón bregðist við á sama hátt og þegar til stóð að afskrifa litla þrjá milljarða hjá Björgólfunum þ. e. að taka út af reikningunum sínum og það í massavís.
Þráinn Jökull Elísson, 3.11.2009 kl. 16:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.