13.11.2009 | 18:02
Skrípaleikur Vinstri grænna heldur áfram, nú eftir hlé.
Vinstri grænir eru búnir með handritið af Icesave farsanum sem sýndur verður á næstum dögum.Nú fer fram sýningin á síðari hlutanum þ.e. eftir hlé.
Aðalpersónur þessum skrípaleik sem þjóðin er orðin hundleið á eru Ögmundur Jónasson og Lilja Mósesdóttir. Með smærri hlutverk fara svo Atli Gíslason ,Guðfríður Lilja og ungi bóndinn. Sennilega fær svo Þráinn Bertelsson, gestahlutverk hjá VG.
Aðal themað í síðari hlutanum mun fjalla um að Vinstri grænir eru sammála um að vera ósammála.
Nokkur meitluð slagorð verða flutt með stuttum og löngum eintölum ásamt svipbrigðum.
Flestir geta svo séð hvernig skrípaleikurinn endar. Lilja, Ögmundur og hugsanlega einhver einn til viðbótar munu segja að þau sitji hjá. Það sé í raun ekki hægt að komast lengra og þau geti ekki hugsað sér að fella hinu tæru Vinstri stjórn. Skítt með það hvað þeim finnst. Þetta með að greiða atkvæði samkvæmt eigin samvisku er nú bara sett svona inní stjórnarskrána svo það líti vel út.
Tjaldið fellur. Svo er það bara spurningin hvort almenningur á Íslandi klappar og hrópar húrra fyrir að þurfa að borga aðgöngumiðann að sýningu Vinstri grænna mörgum sinnum næstu áratugina. Þeir þurfa meira að segja að borga fyrir skrípaleik VG sem enn eru ófæddir og áttu þar af leiðandi enga möguleika að sjá hana.
Sammála um að vera ósammála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.