Hvernig gátu 13 milljarðar orðið að 6500 milljörðum ?

Allir kannast við sögu H.C.Andersen um fjörina sem varð að 5 dauðum hænum eftir að sagan hafði gengið manna á milli. Mér datt þessi saga í hug þegar ég heyrði kröfurnar í Landsbankann uppá 6500 milljarða. Munurinn er reyndar sá að sagan um fjöðrina var lygasaga en Landsbankasagan er blákaldur sannleikur. Eftir sem áður er það hreint ótrúlegt hvernig 13 milljarðar gátu orðið að 6500 milljörðum á örfáum árum.

Björgólfsfeðgar fengu Landsbankann afhentan á sínum tíma fyrir 13 milljarða,sem þeir reyndar borguð ekki að fullu. Nú eru kröfurnar í bankann 6500 milljarðar. Gjaldþrot Landsbankans er það sjötta stærsta í veraldarsögunni og er þá ekki verið að miða við höfðatölu.

Hvernig á almennimngur að botna í þessu.Hvernig í óskupunum gat þetta allt saman gerst?


mbl.is Eignir Landsbankans rýrna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið hljóta þeir að hafa notað óendanlega sterka ryksugu í þessum banka. 

ElleE (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 07:47

2 identicon

Góðan daginn Sigurður.

Það ætti nú ekki að vera vandamál fyrir "flotta" morgunblaðið að upplýsa okkur um hvernig þetta gat gerst.

Arkitektinn að þessu bulli öllu er þar við völd og "veit" margt .

Við bíðum og væntum skýringa.

kv Hjalti

Hjalti Elíasson (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 08:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 828345

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband