24.11.2009 | 12:48
Er eitthvað að útskýra? Verkstjóri Vinstri stjórnarinnar talaði alveg skýrt.
Jóhanna Sigurðardóttir verkstjóri Vinstri stjórnarinnar talaði alveg skýrt á fundi Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ. Öllu verður rutt úr vegi innan skamms og framkvæmdir við álverið í Helguvík munu fara á fullt.Varla er nú hægt að tala öllu skýrar varðandi framkvæmdir á Suðurnesjamenn. Maður spyr því, á hverju ætlar Svandís Umhverfisráðherra eiginlega að fá skýringar á.
Jóhanna verkestjóri gefur ekki út svona yfirlýsingar nema hafa fulla vissu fyrir því að framkvæmdir við álverið fari á fullt.
Suðurnesjamenn fagna því að Jóhanna verkstjóri skuli hafa talað svona skýrt í þessu máli.
Ekki rætt um ummæli Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hvaðan á orkan að koma til allra þessara verkefna hefur nokkur spurt sig að því?
Rafn Gíslason, 24.11.2009 kl. 13:34
Rafn. Það virðist vera víðtekin venja hjá sumum sjálfstæðismönnum að vísa á guð og hjálparleysi eða algert ráðaleysi þegar kemur að því að ráða fram úr vanda sem hlýtst af þeirra verkum.
Þeir eru ekki vanir að þurfa að leysa vandamál mistaka sinna sjálfir. Vonandi læra þeir samt að lokum eins og við öll.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.11.2009 kl. 22:44
"Það virðist vera víðtekin venja hjá sumum sjálfstæðismönnum að vísa á guð og hjálparleysi. . ."
Var ekki pistillinn um Jóhönnu verkstjóra? Vissi ekki að Jóhanna einvaldur og verkstjóri væri orðin Sjálfstæðismaður???
ElleE (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.