Skattpíningarstefna Vinstri stjórnar hefur neikvæð áhrif.

Það er betur og betur að koma í ljós hversu neikvæð og fáránleg skattastefna Vinstri stjórnarinnar er. Stefnan gengur hreinlega ekki upp. Fleiri og fleiri fyrirtæki eru að gefast upp eða draga verulega úr starfsemi sinni.Ekki koma nú miklar skatttekjur af þeim 30 starfsmönnum sem verið er að segja upp hjá Ölgerðinni. Hefði nú ekki verið nær að efla atvinnulífið og fá þannig auknar skatttekjur í stað þess að setja fólkið á atvimnnuleysisbætur með tilheyrandi útgjöldum fyrir ríkissjóð.

Það sem er alvarlegast í allri vinstri skattpínungunni að það er búið að benda á leið til að koma í veg fyrir skattahækkanir. Hvað er að því að greiða nú út skatt af viðbótarsparnaðinum sem hefur safnast upp.Vinstri menn segja, það má ekki gera framtíðinni það að greiða núna út skatttekjurnar til ríkisins. Það myndi bitna á tekjum í framtíðinni.

En maður spyr. Er þaðbetra fyrir framtíðina að drepða núna allt niður. Er það betra fyrir framtíðina að allt atvinnulíf lognist smáma saman útaf. Margt ungt fólk sjái þann eina kost að flýja land. Algjör fátækt blasi við íbúum landsins næstu áratugina.

Er það sú framtíðarsýn sem Vinstri menn vilja sjá á Íslandi?


mbl.is Uppsagnir hjá Ölgerðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 828279

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband