3.12.2009 | 23:31
Slær einhver 10 klukkutíma ræðumet Jóhönnu Samfylkingarformanns og verkstjóra Vinstri stjórnarinnar?
Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. ásamt fleiri vinstri þingmönnum hneykslast nú mjög á að stjórnarandstaðan skuli tala mikið og oft um Icesavemálið.
Þrátt fyrir miklar umræður nú efast ég um að nokkrum þingmanni takist að slá met Jóhönnu Sigirðardóttur, en hún talaði á sínum tíma í 10 klukkustundir samfellt og ég held svei mér að hún hafi þá slegioð met Castró einræðisherra á Kúbu.
Ræða Jóhönnu fjallaði á sínum tíma um húsnæðismál, sem hún taldi mjög mikilvægt að hafa langa og mikla skoðun á.Ékki talaði hún þá um málþóf.
Það er eðlilegt að stjórnarandstaðan nú vilji ræða Icesave málið og reyna að fá Vinstri stjórnina til að átta sig á hversu mikið er í húfi fyrir þjóðina að þetta mál fái ekki þá afgreiðslu sem Jóhanna og Steingrímur hafa lofað Bretum og Hollendingum.
Þvermóðska og yfirgangur forystumanna Vinstri stjórnarinnar er gjörsamlega óþolandi.
Auðvitað á að fresta Icesave málinu og ræða önnur mál eins og fjárlög næsta árs.
En þrátt fyrir mikla umræpu nú verður met Jóhönnu örugglega ekki slegið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þarf ekki rembast við að slá met Jóhönnu. Nú bíðum við spennt eftir því að metið í ræðufjölda í sömu umræðunni verði slegið, en einn þingmaðurinn hefur þegar talað áttatíu sinnum !
Ómar Ragnarsson, 4.12.2009 kl. 12:20
Ekki ætla ég að verja þann farsa sem á sér stað á alþingi, en ég held að fyrrverandi félagar mínir í VG ættu að tala varlega þegar þeir ásaka aðra um málþóf, og eins og þú nefnir réttilega þá á það sama við Samfylkinguna. Hafi einhvern tíman verið þörf á að ræða í þaula eitthvert einstakt mál á alþingi þá á það við Icesave samningin, enda eru það einungis harðir fylgismenn ríkisstjórnarinnar sem tala um málþófi sé beitt á alþingi. Hvernig væri að spyrja hin almena borgara um það hvað honum finnst um þá samninga og ef ekki er ástæða til að þjóðin greiði atkvæði um Icesave samningin þó ekki væri nema í ráðgefandi kosningu því ekki vil, (Samfylkingin leifa þjóðinni að hafa síðasta orðið í hvað henni er fyrir bestu) þá hvenær.
Rafn Gíslason, 4.12.2009 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.