18.12.2009 | 12:49
Skattastefna Vinstri stjórnar hækkar húsnæðislán um 13 milljarða.
Er eitthvað vit í skattastefnu Vinstri stjórnarinnar,sem kemur til með að hækka húsnæðislán um 13 milljarða við gildistöku. Var þetta Skjaldborgin um heimilin sem Jóhanna verkestjóri átti við.?
Hvers vegna að kollvarpa einföldu skattakerfi í flókið,sem leiða mun til eftiráskatta hjá tugum þúsunda.Hver er eiginlega tilgangurinn með því að flækja málin.
Hærri skattar hækka lánin um 13,4 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vísa í fyrri skrif mín um það hvernig vinstri stjórnin er að rústa tekjuskattskerfinu algjörlega. Það munu nánast allir skattgreiðendur fá afar flókna álagningarseðla í hendur sumarið 2011 og lenda að meira eða minna leiti í eftirásköttum eða í það minnsta miklum leiðréttingum.
Síðan eru flestar aðrar skattatillögur að fara beint út í verðlagið og viðhalda hér hárri verðbólgu með tilheyrandi hækkun á vísitölu sem eykur vaxtabyrðina auk þess sem það kemur í veg fyrir lækkun nafnvaxta.
Eina skjaldborgin sem reist hefur verið er utan um bankana og lánveitendur en ekki heimilin og hinn almenna skuldsetta borgara.
Jón Óskarsson, 18.12.2009 kl. 13:38
Ég tek undir að lítið hefur farið fyrir skjaldborg um heimilin. Hitt er annað mál, að það hefur ekki skipt máli hver ríkisstjórnin hefur verið, allar skattahækkanir hafa ratað inn í lán heimilanna. Þar er verðtryggingunni um að kenna, ekki sköttunum. Hagsmunasamtök heimilanna vilja þess vegna fá 4% þak á verðbætur sem síðar myndi lækka uns verðbætur verði hugsanlega lagðar af. Lagt hefur verið fram frumvarp á Alþingi um þetta efni, en það situr fast í viðskiptanefnd. Þetta er í annað, ef ekki þriðja sinn, sem þetta frumvarp er lagt fram. Fjármálastofnanir vilja ekki sjá þessa breytingu, þar sem þær byggja afkomu sína meðal á þessum sjálfvirku, breytilegu vöxtum. Eins og segir í fréttatilkynningunni, þá er verðtryggingin/verðbæturnar eins og fíkniefni fíkilsins og hann verður bara að fara í meðferð. Svo einfalt er það.
Marinó G. Njálsson, 18.12.2009 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.