30.12.2009 | 13:44
Ég hélt að Svavar væri í vinnu hjá þjóðinni?
Hvernig getur Svavar Gerstsson neitað að mæta á fund Fjárlaganefndar? Svavar er á launum hjá íslenska ríkinu. Svavar var launaður af íslensku þjóðinni sem formaður Icesave sam,ninganefndarinnar. Það getur hreinlega ekki gengið að hann neiti að mæta á fund fjárlaganefn dar til að gefa upplýsingar. Hvers konar vinnubrögð eru þetta eiginlega.
Össur utanríkisráðherra er yfirmaður Svavars og hlýtur að senda honum áminngarbréf eða uppsagnabréf í framhaldi af neitun Svavars.Miðað við allt sem Samfylkingin hefur sagt um að allt eigi að vera uppi á borðinu og þingmenn eigi að taka ákvörðun eftir að allar upplýsingar hafi komið fram getur Samfylkingin ekki haft Svavar í sinni þjónustu.
Annars eru þessi vinnubrögð varðandi Icesave að verða besta dæmið um það að við höfum Vinstri stjórn í landinu. Yfirgangur og hroki,þar sem aðalatriðið virðist vera að beita valdinu og að þjóðinni komi ekkert við hvernig þau vinna.
Svavar neitaði að mæta á fundinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þarf að fara fram rannsókn á þessum Svavari og allri aðkomu hans að Icesave málinu og jafnframt á ótrúlegum vilja ICESAVE stjórnarinnar og ICESAVE stjórnarflokkanna við að pína kúgun í gegnum Alþingi.
Elle_, 30.12.2009 kl. 14:42
Algjörlega sammála þessari kraftmiklu færslu.
Annars er ég því miður ekki sannfærð um að hægri, mið, gul, blá eða fjólublá stjórn myndi motta vandaðri vinnubrögð en núverandi eða fyrrverandi ríkisstjórnir.
Agla (IP-tala skráð) 30.12.2009 kl. 15:36
Almenn hegningarlög, X. Kafli, Landráð:
91. gr. Hver, sem kunngerir, skýrir frá eða lætur á annan hátt uppi við óviðkomandi menn leynilega samninga, ráðagerðir eða ályktanir ríkisins um málefni, sem heill þess eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru undir komin, eða hafa mikilvæga fjárhagsþýðingu eða viðskipta fyrir íslensku þjóðina gagnvart útlöndum, skal sæta fangelsi allt að 16 árum.
Sömu refsingu skal hver sá sæta, sem falsar, ónýtir eða kemur undan skjali eða öðrum munum, sem heill ríkisins eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru undir komin.
---
Við umræddum glæpum liggur þyngsta refsing sem heimiluð er í landslögum. Og Svavar þorir ekki að láta sjá sig...
Guðmundur Ásgeirsson, 30.12.2009 kl. 16:23
Kannski vantar líka eitthvað á að vinnubrögð blaðamanna og alþingismanna séu nógu vönduð?
I Morgunblaðinu á netinu t.d þ.30.12 kl. 15.06 undir fyrirsögninni "Guðbjarti misboðið" er svo að skilja að Guðbjartur Þ Þórðarson, alþingismaður, telji að Svavar Gestsson hafi ekki neittað að mæta á fund Fjárlaganefndar Alþingis út af þessu máli.
Í sama blaði þ.30.12 kl 10.37 undir fyrirsögninni "Svavar neitar að mæta á fundinum" hefur Morgunblaðið það eftir Kristjáni Þ Júlíussyn, alþingismanni,i að Svavar Gestsson hafi neitað að mæta á fund með nefndinni vegna málsins.
Geta báðar fréttirnar verið sannleikanum samkvæmar?
agla (IP-tala skráð) 30.12.2009 kl. 16:59
Þetta eru íslendskar fréttir! Þær eru svona og hafa alltaf verið. Er þá eitthvað skrítið að við séum í djúpu skít?
Wolfang
Eyjólfur Jónsson, 30.12.2009 kl. 18:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.