Riddarar lýðræðisins segja nei við þjóðaratkvæði. Hræsni Samfylkingarinnar algjör.

Samfylkingin hefur flokka mest haft það á stefnuskrá sinni að leita beri til þjóðarinnar með ýmis mál. Samfylkingin talar á góðum stundum um íbúalýræði og að efna beri til þjóðaratkvæðagreiðslu

Ömurlegt var því að sjá hvern einasta þingmann Samfylkingarinnar greiða atkvæði gegn tillögu um þjóðaratkvæði vegna Icesave.Hræsni Samfylkingarinnar er mikil og satt best að segja held ég að margir eigi erfitt með að skilja hvers vegna sumir þingmenn Samfylkingarinnar hafa gjörsamlega snúið við blaðinu. Þeir töluðu fjálglega um íbúalýðræði bæði fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar og síðustu alþingiskosningar. Já hræsni þeirra er mikil.

Já og ömurlegur er þáttur Þráins Bertelssonar. Hann var kosin af fólki sem vildi að þjóðin fengi aukin áhrif á störf alþingis og önnu og ný vinnubrögð. Þvílík skömm.

Eftir þetta mun ekki nokkur maður taka mark á Samfylkingarfólki þótt það byrji að kvaka og boða aukið íbúalýðræði  í sveitarstjórnarkosningunum í vor.

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já, hrikalegt og ömurlegt.   Ofbeldis ríkisstjórn og stjórnarflokkar. 

Elle_, 30.12.2009 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 828296

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband