Þjóðaratkvæðagreiðslur
Tryggjum að tiltekinn hluti þjóðarinnar (15-20%) geti með undirskrift sinni átt frumkvæði að þjóðaratkvæðagreiðslu um öll stórmál.
Ofanritað er úr stefnukrá Vinstri grænna. Nú kveður við annan tón hjá forystumönnum Vinstri grænna. Þrátt fyrir að 24% kjósenda hafi skrifað undir áskorun til forsetans um þjóðaratkvæði eru Vinstri grænir á móti.
Vinstri grænir greiddu atkvæði gegn þjóðaratkvæði á Alþingi. Varla geta þeir flokkað Icesave undir smámál. Í stefnuskrá VG er talað um öll stórmál. Þar var ekkert rætt um neinar undanþágur frá þeirri reglu.
Það hlýtur að vera skelfilegt fyrir kjósendur VG að sjá að flokksforystan svíkur hvert málið af fætur öðru úr sinni eigin stefnuskrá.
Nú leggja Vinstri grænir allt undir að þjóðin fái ekki að segja sitt álit.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 828575
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það segirðu satt, Sigurður, það er skelfilegt. VG hefur gjörsamlega svikið ALLT. Líka þetta sem þeir kolfelldu í Alþingi daginn svarta, 30. desember sl. þegar Pétur Blöndal kom með tillögu um þjóðaratkvæði um Icesave:
VG: Vill að 15-20% þjóðarinnar geti knúið fram þjóðaratkvæði
Vefslóð: http://www.amx.is/forsida/13045/
Elle_, 3.1.2010 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.