Samstaða að láta ekki kúga sig mun styrkja okkar málstað.

Að- sjálfsögðu vekur það athygli erlendis að íslenska þjóðin er ekki tilbúin að láta erlend stórveldi kúga sig. Gæfa Íslands hefur í gegnum tíðina verið að standa þétrt saman á sínu og láta ekki kúga sig.Við börðumst fyrir sjálfstæðis þjóðarinnar og stóðum saman.

Við unnum sigra gegn Bretum í baráttu okkar til að ráða yfir fiskimiðunum af því við stóðum saman.

Eins munum við vinna sigur gagnvart kúgunartilraunum Breta og Hollendinga ef við stöndum saman.

Nú er það spurningin hvort Ólafur Ragnar,forseti, ætlar að standa með sinni þjóð.


mbl.is Undirskriftir gegn Icesave vekja athygli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

NO, WE SHOULD NOT accept the new deal.

Note three things,

1. Landsbanki was a private company, not run by the state.

2. Isesave money did not end in the Icelandic economy.

3. Interest rates of the claim are criminal

einarg (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 13:11

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Eina sem ég er að bíða eftir er hvernig hann réllætir það að taka ríkisstjórna fram yfir vilja þjóðarinnar -

Óðinn Þórisson, 3.1.2010 kl. 13:36

3 identicon

Mikið rétt hjá þér!

Nú getum við aðeins vonað að Ólafur beri þá gæfu að standa með þjóð sinni eins og þú segir. Ef hann gerir það ekki tapar hann algjörlega trúverðugleika sínum og missir traust lýðsins. Og hvað er forseti í lýðræðisríki án lýðs síns. Ekki neitt. Bara einræðisherra. Og þá getum við alveg eins lagt þetta embætti niður. Ég vil trúa og vona fram á síðustu stundu að hann leggi þetta mál í dóm þjóðarinnar. Ef hann staðfestir þessi lög tel ég að líkur á byltingu á Íslandi aukist verulega.

assa (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 13:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 828272

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband