Svavar Gestsson ætlar ekki að samþykkja eigið klúður. Kjörsókn þarf að vera góð og eitt allsherjar NEI.

Fátt er eins gott dæmi um nauðsyn þess að mæta á kjörstað og segja NEI við Icesave er að sjálfur formaður samninganefndarinnar Svavar Gestsson ætlar að sitja heima.

Þegar svo er komið að meira að segja þeir sem skrifuðu undir samninginn sem nú er verið að greiða atkvæði um treysta sér ekki aðmæta á kjörstað hljóta allir aðrir að sannfærast um að mæta á kjörstað og fella samninginn með því að kjósa NEI.

Það er ömurlegt til þess að hugsa að Jóhanna,Steingrímur J, Svavar og Indriði skuli hafa pínt í gegn samning sem er okkur allt,allt of dýr. Og fyrst forsetinn og þjóðin var ekki reiðubúin að samþykkja kröfur Breta og Hollendinga þá fara þau í fýlu og ætlaað hundsa þjóðaratkvæðagreiðsluna.

Mætum öll á kjörstað og segjum NEI.


mbl.is Kjörsókn fer hægt af stað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Mitt nei er í kjörkassanum

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 6.3.2010 kl. 13:06

2 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Jóhanna og Steingrímur ásamt Svavari eru þjóðarskömm í öllum skilningi orðsins, þau ásamt útrásarvíkingum fjármálaheims íslendinga eiga að skammast sín niður í tær!!!

Guðmundur Júlíusson, 6.3.2010 kl. 14:08

3 Smámynd: Sævar Einarsson

Mitt nei er í kjörkassanum.

Sævar Einarsson, 6.3.2010 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 828262

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband