Þeir eru léttlyndir hjá Landsbankanum að kæra aðra fyrir það sama og þeir gerðu.

Sveib mér þá, þeir eru aldeilis léttlyndir hjá Lnadsbankanum að kæra aðra fyrir auglýsa 100% örugga ávöxtun á viðbótarlífeyrissparnaði.

Er það ekki sama fólkið enn hjá Landsbankanum sem er að kæra og lofaði almenningi nákvæmlega þessu sama. Lofað var 100% öruggri ávöxtun á viðbótalífeyrissparnaði. Ekki reyndist það loforð nú aldeilis standa eins og margir hafa orðið varir við.

Var það ekki einmitt landsbankinn semlofaði 100% ávöxtun á oeningamarkaösbréfum og margir hafa tapað verulegum upphæðum á því loforði.

Það er meira og minna sama fólkið enn hjá Landsbankanum sem lofaði og lofaði og lærir nú aðra fyrir nákvæmlega það sama.


mbl.is Auglýsingar um 100% örugga ávöxtun bannaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Eitthvað kann nú að vera til í þessu öllu hjá þér Sigurður.

Í þessum viðskiptum ganga margir greitt á afar mjórri línu að ekki sé nú meira sagt.

Árni Gunnarsson, 21.5.2010 kl. 17:34

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Rétt eftir hrun tók ég auglýsingar-miða um öruggann sparnað í Landsbankanum með mér!

Ég spurði gjaldkerann hvort þessir væru ekki fallnir úr gildi! Hún afsakaði þetta mikið og fjarlægði restina af miðunum!

Ég á þessa miða enn og skil ekki hvers vegna ég á frekar að trúa Landsbankanum núna en þá? Þetta er sama lygin ennþá! M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 22.5.2010 kl. 00:23

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það eru ekki bara einstakar stofnanir eða einstaklingar sem ljúga, heldur er fjármálakerfið allt lygin ein!

Guðmundur Ásgeirsson, 22.5.2010 kl. 22:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 828259

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband