Ingibjörg Sólrún: Satt eða ósatt ? Jóhanna: Satt eða ósatt?

Nú eru það orð gegn orði hjá Jóhönnu Sigurðardóttur og Ingibjargar Sólrúnar. Jóhanna segist alls ekki hafa gefið Ingibjörgu neitt umboð til undirritunar yfirlýsingar. Sjálf lét Jóhanna sig hverfa af fundi áður en til undirskriftar kom.

Ingibjörg Sólrún segist ekki hafa skrifað undir nema að fá vissu fyrir að Jóhanna væri samþykkt enda tilheyrðu málefni Íbúðalánasjóð undir félagsmálaráðuneyti Jóhönnu á þeim tíma.

Eitt er alveg ljóst. Önnur hvor þeirra segir ósatt. Það er alveg ljóst að báðar geta ekki haft rétt fyrir sér.

Verst að það kemur sennilega aldrei í ljós hvor er að segja ósatt.


mbl.is Gaf ekki samþykki fyrir undirritun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ef Jóhanna lýgur - númer hvað er þá þessi lýgi?

Ólafur Ingi Hrólfsson, 29.9.2010 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 828269

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband