Verður Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ?

Svo virðist sem Jón Gnarr,borgarstjóri,sé að undirbúa að sá dagur renni fljótlega upp að bætt verði við einum borgarstjóra. Nær fullvíst má telja að það verði þá Dagur B.Eggertsson leiðtogi Samfylkingarinnar.

Jón Gnarr hefur rætt um að starf borgarstjóra sé svo mikið og erfitt að það þurfi tvo borgarstjóra. Það er nefnilega það. Hvernig komst Hanna Birna eiginlega í gegnum þetta starf og leysti það með miklum sóma.

Varla kostar það undir 20 milljónum ef ráða á annan borgarstjóra með Jóni Gnarr.

Reykvíkingar sem kusu Besta flokkinn hljóta að spyrja sig hvort þeir hafi með því verið að kjósa Dag B.Eggerstson sem borgarstjóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dagur B Eggertsson er Borgarstjórinn og hefur verið frá því að trúðurinn hann Jón Gnarr var´´kosin'' sem borgarstjóri.Greyið Gnarrinn er bara svona til að sýnast.

Númi (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 16:02

2 Smámynd: Guðjón Emil Arngrímsson

Nú þykir mér týra eh he. Reyndar er enginn góður sirkus með minna en tvo trúða. En sennilega er þetta nú þannig að það þarf samanlagt IQ þeirra beggja, og það muni rétt nægja í jobbið.

Guðjón Emil Arngrímsson, 14.10.2010 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 828342

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband