Stuðningur við mótmæli og stuðningsleysi við Samfylkinguna fer saman.

Merkilegt að hlusta á Jóhönnu formann Samfylkingarinnar. Hún segist alls ekkert óttast fylgishrun Samfylkingarinnar undir sinni forystu en hafi verulegar áhyggjur af þeim mikla stuðningi sem mótmælin njóta.

Það er ótrúlegt og lýsir kannski ástandinu best að Jóhanna virðist alls ekki gera sér grein fyrir hverju fólk er að mótmæla. Það er eins og Jóhanna geri sér enga grein fyrir að almenningur er að mótmæla ástandinu og aðgerðarleysi stjórnvalda.

Stuiðningur við mótmæli mun halda áfram að aukast of fylgi Samfylkingarinnar mun halda áfram í frjálsu falli svo lengi sem ekkert gerist til bjargar íslenskum almenningi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 828279

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband