Dofri Samfylkingarfrömuður á móti álveri í Helguvík.

Í hádegisfréttum RUV og Byljunnar var sagt frá því að fram hefð komið hjá Dofra Hermannssyni að hann væri alfarið á móti uppbyggingu álvers í Helguvík.Nú er Dofri einn af forystumönnum Samfylkingarinnar og einn af helstu hugsuðum flokksins. Það eru því ekki eingöngu VG menn sem leggjast gegn álverinu í Helguvík. Nú kemur í ljós að hluti Samfylkingarinnar bætist í þann hóp.

Dofri segir eins og sumir vinstri menn. Þið á Suðurnesjunum eigið að gera eitthvað annað.

Nú er það svo að Suðurnesjamenn sjálfir tóku um það ákvörðun að semja við Norðurál að byggja álver í Helguvík. Sveitarfélögin stóðu sameiginlega að þessu. Ekki hefur annað komið í ljós en að mikill meirihluti íbúa á Suðurnesjum séu þessu sammála.

Það er skelfilegt hvernig margir af forystumönnum tala þessa framkvæmd niður. Ég trúi ekki öðru en þingmenn Samfylkingarinnar hér á svæðinu mótmæli harðlega þessum fullyrðingum Dofra og neikvæða viðhorfi gegn framkvæmdum í Helguvík.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband