Springur Vinstri stjórnin strax eftr áramót?

Stóra spurngin í byrjun árs 2011 er hvort fyrsta stóra fréttin verður að Vinstri stjórnin sé sprungin. Það fer auðvitað mikið eftir því hvað Villikattartríóið í VG gerir. Ef þau segja skilið við VG hangir líf Vinstri stjórnarinnar á bláþræði.

Þá er komin upp sú staða að Ögmundur getur ráðið öllu. Spurning hvort Jóhanna treystir sér að vinna undir slíkri pressu. Þráinn Bertelsson væri þá einnig komin í oddaaðstöðu og spurning hvort nokkur ríkisstjórn treystir sér að starfa við þannig aðstæður.

En það er sem sagt Villikattartríóið semræður mestu um lífdaga Vinstri stjórnarinnar að viðbættum stjórnandanum Ögmundi.


mbl.is Ríkisráðsfundur í morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óli minn

Hælbítar. Ekkert annað en hælbítar.

Óli minn, 31.12.2010 kl. 13:57

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Því miður eru mestar líkur á að stjórnin hangi áfram. Hræðsluáróður VG um að stjórnin verði að halda til að hleypa ekki Sjálfstæðisflokknum að aftur, virðist virka vel á kommúnista, hvort heldur það eru heimilskettir eða villikettir.

Staðreyndin er að Steingrímur er hræddur við Sjálfstæðisflokkinn, hann gæti hugsanlega unnið betur úr málum en vinstiflokkarnir!!

Gunnar Heiðarsson, 31.12.2010 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband