Er ekki allt í lagi hjá Vinstri grænum?

Vinstri grænir slá nú öll fyrri met sín í vitleysu. Nú velja þeir formanninn í landskjörstjórn sem sagði af sér vegna klúðursins í framkvæmd kosninganna. Þetta hlýtur að vera hámark vitleysunnar.Frekar hefði maður nú búist við að Ögmundur myndi axla sína ábyrgð sem yfirmaður á undirbúningi og framkvæmd kosninganna með að segja af sér.

Nei,nei. Ögmundur situr sem fastast og endurreisir formanninn sem sagði af sér.

Það verður erfitt að toppa þessa vitleysu hjá Vinstri grænum.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Pólitískt siðgæði á sama plani og í einræðisríkjum.

Í Danmörku sagði utanríkisráðherran af sér um daginn af því mönnum þótti hún mæta illa á fundi og eyða of miklum tíma í fríi með fjölskyldunni.

Ráðherra sem bæri ábyrgð á ólöglegum kosningum á norðurlöndum gæti farið að leita sér að vinnu daginn eftir slíkan dóm.

Sveinn Úlfarsson (IP-tala skráð) 1.3.2011 kl. 17:45

2 identicon

Smá leiðrétting Lene Espersen sagði ekki af sér sem ráðherra en varð að taka pokann sinn sem formaður danska Íhaldsflokksins en verður eitthvað áfram utanríkisráðherra þar til næsta uppstokkun verður í dönsku stjórninni. Fréttaskýrendur segja að hún fái eingöngu að halda áfram af því að Lars Lökke forsætisráðherra hafi neitað að láta hana fara.

Sveinn Úlfarsson (IP-tala skráð) 1.3.2011 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 828286

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband