Steingrímur J. segist standa með bændum gegn ESB. Hvers vegna sótti hann þá um inngöngu?

Bændasamtökin hafa upplýst að Steingrímur J. formaður Vinstri gagna hafi sagt bændum að hann stæði fullkomlega með þeim gegn ESB. Að mati Steingríms J. kemur ekki til greina að ganga í ESB. Hann segist eiga fullkomlega samleið með bændum gegtn aðild að ESB.

Það er samt eitt sem gengur alls ekki upp. Hvers vegna sótti Steingrímur J. um aðild að ESB?  Hvers vegna erum við á fullu í aðlögunarferli að ESB?

Ef Steingrímur J. meinar það sem hann er að segja og aðrir VG þingmenn er það alveg á hreinu að ekki er meirihluti á Alþingi til að halda þessum ESB viðræðum og aðlögun áfram.

Eða er þetta bara enn ein uppfærslan á leikriti Vinstri grænna?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Jensdóttir

Hva!Ertu eitthvað hissa?Þetta er jú bara Steingrímur J sem þú ert að tala um.Það ætti enginn að vera hissa,sama hvað hann segir og gerir.Hann er eins og vindurinn þú getur ekki treyst honum.

Birna Jensdóttir, 18.3.2011 kl. 14:35

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - hvernig væri að taka upp á þeirri nýbreitni að svara fólki sem skrifar hér

Óðinn Þórisson, 18.3.2011 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 828258

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband