Drögum umsókn í ESB til baka.

Lilja Mósesdóttir,þingmaður Vinstri grænna o.fl. hafa staðfest að Bretar og Hollendingar hafa lýst því yfir að þeir muni greiða atkvæði gegn umsókn Íslands í ESB nema að við göngum að öllum þeirra kröfum hvað varðar Icesave.

Í framhaldi af þessu hljóta alþingismenn að taka upp málið og koma með tillögu um að umsókn okkar i ESB verði dregin til baka.

Við getum ekki látið Breta og Hollendinga hóta okkur með þessum hætti og blanda ólíkum málum saman. Nú liggur einnig fyrir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur það sitt hlutverk að blanda Icesave málinu saman við ssín mál og mun ekki lána okkur nema við göngum að kröfum Breta og Hollendinga.

Alþingismenn eiga því strax að koma með tillögu um að við drögum umsókn okkar í ESB til baka.Ég trúi ekki öðru en það sé meirihluti fyrir þeirri skoðun á Alþingi miðað við það sem fram hefur komið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Veist það ég held að Jóhann sé búinn að átta sig á mistökunum, því bara tímaspursmál hvenær hún viðurkennir það og snýr við blaðinu.

Offari, 5.10.2009 kl. 12:46

2 Smámynd: Haraldur Hansson

Ég er alveg sammála því að draga þessa umsókn til baka, enda skrifaði ég bloggfærslu undir nánast sömu fyrirsögn og þú! Þar er reyndir sjálft lýðræðið undir en ekki yfirgangur "vinaþjóðanna", en það er ekki síður gild ástæða til að hætta þessari ESB vitleysu.

Haraldur Hansson, 5.10.2009 kl. 15:48

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Draga þessa "umsókn" til baka sem og öllu varðandi AGS setjum frekar kraft í að leita að því sem frá okkur var tekið af útrásardótinu - einhentum okkur svo í það sem við þekkjum ágætlega sem er að bjarga okkur sjálfum út úr vandamálunum

Jón Snæbjörnsson, 5.10.2009 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 828262

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband