4.1.2010 | 16:41
Skrifar Ólafur Ragnar undir og fer svo til Indlands?
Vinsaælasta umræðuefnið í dag er örugglega hvort Ólafur Ragnar,forseti, muni skria undir Icesave lögin eða ekki. Ef við værum með veðbanka væri þetta örugglega vinsælasta veðmálið í dag.
Samkvæmt fréttum er dagskrá forsetans að fara til Indlands á miðvikudaginn.
Ég veðja á að Ólafur Ragnar skrifi undir lögin í dag eða á morgun og drífi sig af landi brott til Indlands á miðvikudaginn.
Sammála??
Hitti Jóhönnu og Steingrím | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já þetta er mjög líkleg tilgáta hjá þér, nema hann hafi verið að hitta jóhönnu og steingrím til að undirbúa þau fyrir að hann ætli ekki að kvitta upp á þetta.
thorsteinn (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 16:45
Nei ekki sammála. Ég vil ekki trúa því fyrr en ég tek á að forsetinn með allt sitt tal um frelsi og lýðræði gangi fram með þeim hætti sem þú veðjar á. Ég hallast að því eins og kemur fram í ath. hér að ofan að hann hafi verið að undirbúa forsætis -og fjármálaráðherra um að hann ætli ekki að skrifa undir. Kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 4.1.2010 kl. 18:41
Ætli gunguhátturinn sé svo mikill að hann hefur ekki þorað að vera á landinu þegar fólkið fær að vita að forseti þeirra hefur brugðist þeim?
Halla Rut , 4.1.2010 kl. 19:51
Mikil er trú þín Kolbrún. Mikið innilega vona ég að þú hafir rétt fyrir þér.
Halla Rut , 4.1.2010 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.