6.1.2010 | 15:42
Fáránleiki Þórunnar að liðin séu forsetinn eða ríkisstjórnin.Við munum kjósa um Icesave saminginn.
Fáránlegur ómálefnalegur skrípaleikur er nú byrjaður hjá sumum forystumönnum Vinstri flokkanna. Nú er ætlunin að stilla dæminu þannig upp að þeir sem segja nei við Icesave samninginum eru stuðningsmenn Ólafs Ragnars, forsetra. Þessu mótmæli ég harðlega. Ég tel að við munum greiða atkvæði um það hvort samningurinn sem Alþingi samþykkti í lok desember eigi að standa eða ekki.Það er eðlilegt að kjósendur séu ekki allir sammála og því gott að þjóðin geti sagt sína skoðun. Setji ég x við nei á kjörseðilinn er ég ekki á nokkurn hátt að lýsa yfir stuðningi við Ólaf Ragnar, enda hefur Ólafur Ragnar ekki gefið út neina ráðleggingu til kjósenda að þeir eigi að setja x við nei.
Fáránlegt að ætla að láta þetta einstaka mál snúast um það hvort menn vilji ríkisstjórnina eða forsetann. A nnað hvort verði forsetinn eða ríkisstjórnin að víkja eftir niðurstöðu kosninganna.
Þetta viðhorf er lítilsvirðing við lýðræðið og almenning í landinu. Kjósendur hafa fylgst með Icesave málinu og munu gera það enn frekar fram að kjördegi. Við almennir kjósendur hljótum að geta metið hvort það er hagstæðara að setja x við já eða nei.
Undarlegt að einn helsti talsmaður Samfylkingarinnar skuli stilla málinu svona upp. Þetta er flokkurinn sem segist hafa barfist fyrir íbúalýðræði og að kjósendur fái að segja sitt álit á stórum málum og að hafa bein áhrif. Þórunn lýsir því yfir að fari menn ekki að vilja Samfylkingarinnar í þessu máli séu þau hætt í ríkisstjórninni.Kallast þetta að leita til þjóðarinnar um hennar skoðun á tilteknu máli.
Í þessu máli er ekkert óeðlilegt við það að fólk kjósi þvert á pólitískar línur. Ég sé ekkert athugavert við það að Sjálfstæðismaður geti verið á móti og annar með. Það er ekkert óeðlilegt að menn komist að sitt hvorri niðurstöðunni hvað sé hagstæðast fyrir þjóðina.
Ég er á þeirri skoðun að við eigum að setja x við nei.Með því er ég ekki að lýsa yfir stuðningi við forsetann.
Segir valið standa milli ríkisstjórnar og forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Forsetinn gerði það eitt að synja því að skrifa undir lögin. Það er ekkert verið að fara að kjósa um hvort hann sitji áfram eða ekki - en stjórnin er löskuð og ef hún tapar atkvæðagreiðslunni er ljóst að ríkisstjórnin verður að segja af sér -
Óðinn Þórisson, 6.1.2010 kl. 17:00
Hárrétt. Í svona örlagaríku máli þar sem hagsmunir komandi kynslóða eru í húfi er ekki sæmandi að eyða orku óg dýrmætum tíma í pólitískt karp.
Menn geta endalaust deilt um ábyrgð einstaklinga og stjórnvalda. En við lausn málsins ber Alþingi og ríkisstjórn sameiginlega ábyrgð. Þó fyrst og fremst Alþingi.
Árni Gunnarsson, 6.1.2010 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.