12.1.2010 | 11:56
Gjaldþrota fyrirtæki og einstaklingar borga ekki mikla skatta. Skattpíning Steingríms leiðir til þess.
það er skelfilegt til þess að hugsa að það eina sem kemst að hjá Vinstri stjórninni er að hækka skatta. Búa til nýja skattstofna og hækka þá svo ótt og títt. Þessi skattpíningarstefna setur bæði fyrirtæki og einstaklinga á hausinn.
Fyrirtæki sem fer í þroy greiðir ekki mikla skatta eftir það. Fólkið sem vann hjá fyrirtækinu verður atvinnulaust og lendir fljótlega í vandræðum. Það greiðir ekki mikla skatta eftir það.
Þessi skattpíningarstefna er svo gjörsamlega fráleit að það nær engu tali.
Það sem okkur vantar fyrst og fremst er að koma atvinnulífinu á fullt, þannig að fyrirtæki og einstaklingar geti greitt skatta til samfélagins.
Nauðsynlegt að hækka skatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef marka má minnkandi umferðarþunga á höfuðborgarsvæðinu, tel ég litlar líkur til að Steingrímur ríði feitum hesti frá þessari hækkun allrar skattlagningar á samgöngur.
Kjartan Sigurgeirsson, 12.1.2010 kl. 14:36
Takk fyrir þessi orð, Sigurður ég tek algjörlega undir þröngsýni þessarar (ó)stjórnar... Þeim vantar alla yfirsyn... Í upphafi skyldi endann skoða ...
Og atvinnuhjól þjóðarinnar VERÐA að fara að snúast
josira, 12.1.2010 kl. 15:51
"Í upphafi skal endann skoða" hmmm.....jæja!
Edda Karlsdóttir (IP-tala skráð) 12.1.2010 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.