13.1.2010 | 14:28
Guðfaðir Vinstri stjórnarinnar óhress með afkvæmið.
Sá sem undirbjó jarðveginn og gerði það mögulegt að við Íslendingar fengum illu heilli í fyrsta skipti tæra Vinstri stjórn er Sigmundur Davíð formaður Framsóknarflokksins.
Hann skapaði grundvöllinn með því að verja minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna falli á sínum tíma. Sennilega eru þetta stærstu mistök nokkurs stjórnmálamanns á síðari tímum. Auðvitað virtu forystumenn Samfylkingar og Vinstri grænna Sigmund Davíð ekki viðlits eftir að hann hafði tryggt þeim völdin.
Sigmundur Davíð sér það væntanlega núna manna best sjálfur hversu alvarlegt það var að hleypa þessu Vinstra liði í völdin.
´Það sýnir sig best að það eina sem kemst að hjá Vinstri stjórninni er skattpíning, sem leiðir til aukinnar verðbólgu og hækkun allra lána. Fyrirtæki og einstaklingar fara á hausinn í þúsundatali.Spáð er hækkandi verðbólgu þvert á það sem Vinstri stjórnin sagði að myndi gerast.
Já,ábyrgð þín er mikil Sigmundur Davíð að vera guðfaðir þessara Vinstri stjórnar þótt þú berjist nú af fullum krafti gegn henni.
Vöruðum við en ekki var hlustað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er vont að gera samninga við Samspillingu og Vinstri GubbGubb, meðan þeir taka í hendina eru þeir að hugsa hvernig best sé að koma ríting í bakið. Þessi óskapnaður sem nú stjórnar Íslandi er alveg skelfing og er að setja heimsmet í hræsni, hvítalygi og jafnvel landráði.
Axel Pétur Axelsson, 13.1.2010 kl. 15:14
Sæll vertu.
Eg hef gaman af að lesa pistlana þína eins og sumra annara her- þ.e tilbreyting frá ruglinu í Ríkisstjórninni.
Hef oft verið hissa á oeðum þeirrar samkundu en helt að heilög Jóhanna hefði misst vitðið þegar hún lýsti yfir í viðtalsþætti að her væri lækkandi verðbólga- atvinnulífið að retta við ofl. á hvaða öld lifir konan ?
Svo bætir bróðirinn í trúnni gráu ofan á svart og hækkar skatta !
kv. Erla blogg sunna 2
Erla Magna Alexandersdottir (IP-tala skráð) 13.1.2010 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.