9.2.2010 | 14:04
Hvers vegna er fjöldi bréfa leyndarmál?
Jæja, þá sitja væntanlega einhverjir sveittir næstu daga til að reyna hvítþvott á sjálfum sér. Hvers vegna í óskupunum leyndarmál hversu mörg bréf voru send út? Skiljanlegt að það sé ekki hægt á þessum tímapunkti að fá nafnalistann, en að fjöldi bréfanna sé leyndarmál er furðulegt.
Svo er það spurning. Fáum við alm ennir borgarar í landinu að sjá andmæli þeirra sem svara bréfinu? Eða metur nefndin svörin og fellir athugasemdir sínar úr skýrslunni ef henni sýnist svo.
Senda út athugasemdabréf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Endalaus leyndarmál.
Allir verða hvítþvegnir, nema almenningur sem keypti sér flatskjái og bila.
Það eru sökudólgarnir sem ollu hrunini, eða það segir hinn háæruverðugi Björgólfur GUÐmundsson
Sveinn Elías Hansson, 9.2.2010 kl. 15:25
Þeir sem keyptu sér flatskjái og bíla þurfa að borga margir hafa misst bílana og sitja uppi með milljónir á bakinu það sem bankarnir eru að bjóða fólki er ekkert annað en eignarupptaka með smá lengingu í snörunni, þetta veit ég vegna þess að þjónustufulltrúar þeir sem ég hef talað við samþykkja að hér sé ekki allt með feldu um leið eru afskriftir þeirra sem stálu og komu okkur út í þetta fen miklu meiri en þær sem hin almenni borgari á nokkurn tíma kost á að fá!
Sigurður Haraldsson, 10.2.2010 kl. 08:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.