10.2.2010 | 15:16
Mikill ótti og skjálfti innan Samfylkingar segir Mörður.
Einn helsti höfuðpaurinn innan Samfylkingarinnar Mörður Árnason er mjög óhress með gagnrýnina á félaga Svavar Gestsson vegna Icesave.
Mörður sendir föst skot á félaga sína í Samfylkingunni og segir nær fyrir flokkinn að skoða eigin þátt í hruninu heldur en bíða skjálfandi eftir rannsóknarskýrslunni.
Þessi orð Marðar eru mjög merkileg. Miðað við það sem forysta Samfylkingarinnar talar hélt ég að flokkurinn hefði aldrei verið í ríkisstjórninni með Sjálfstæðisflokknum.
Reyndar átti Samfylkingin m.a. bankamálaráðherrann og utanríkisráðherrann þegar allt hrundi, en þetta er í fyrsta skipti sem ég sé haft eftir þungavigtarmanni í Samfylkingunni að það gæti nú hugsast að flokkurinn ætti þátt í hruninu.
Já, það er gott að það skuli nú upplýst að Samfylkingin var á vaktinni og getur ekki skotið sér endalaust undan ábyrgð. Gott há Merði að senda forystunni smá pillu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 828854
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hmmmmmmmmm þungavigtarmaður ... kveðja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 10.2.2010 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.