Mikill ótti og skjálfti innan Samfylkingar segir Mörður.

Einn helsti höfuðpaurinn innan Samfylkingarinnar Mörður Árnason er mjög óhress með gagnrýnina á félaga Svavar Gestsson vegna Icesave.

Mörður sendir föst skot á félaga sína í Samfylkingunni og segir nær fyrir flokkinn að skoða eigin þátt í hruninu heldur en bíða skjálfandi eftir rannsóknarskýrslunni.

Þessi orð Marðar eru mjög merkileg. Miðað við það sem forysta Samfylkingarinnar talar hélt ég að flokkurinn hefði aldrei verið í ríkisstjórninni með Sjálfstæðisflokknum.

Reyndar átti Samfylkingin m.a. bankamálaráðherrann og utanríkisráðherrann þegar allt hrundi, en þetta er í fyrsta skipti sem ég sé haft eftir þungavigtarmanni í Samfylkingunni að það gæti nú hugsast að flokkurinn ætti þátt í hruninu.

Já, það er gott að það skuli nú upplýst að Samfylkingin var á vaktinni og getur ekki skotið sér endalaust undan ábyrgð. Gott há Merði að senda forystunni smá pillu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

 hmmmmmmmmm þungavigtarmaður ... kveðja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 10.2.2010 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 828276

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband