Vinstri grænir hljóta að fagna í dag. Umsókn um ESB samykkt í dag.

Það hlýtur að verða mikill gleðidagur hjá Vinstri grænum í dag. Framkvæmdastjórn ESB mun í dag samþykkja umsókn Íslands í dag. Það er fyrsti áfanginn í tilrauninni til ð koma Íslandi í ESB. Það hefði aldrei tekist að senda inn umsókn í ESB nema fyrir tilstuðlan Vinstri grænna.

Miðað við allt sem sá ágæti flokkur hefur sagt í gegnum tíðina finnst örugglega mörgum undarlegt að dagurinn í dag skuli gerður að hátíðisdegi hjá Vinstri grænum.

Ekki veit ég hvort Vinstri grænir ætla að draga upp fána í sínum herbúðum eða stofna til einhverra sérstakra hátíðhalda í tilefni þessa stóra skrefs í ESB.

Já,hún er skrítin þessi pólitík. Að það skulu vera Vinstri grænir sem eru að reyna að koma okkur í ESB er ótrúlegt. Eflaust segja einhverjir VG vill ekki fara í ESB. Hvers vegna er þá flokkurinn að senda inn umsókn um inngöngu í ESB ? Einhver meining hlýtur að vera með því.


mbl.is Umsókn Íslendinga rædd í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ætli þeir flaggi ekki ESB-fánanum í tilefni dagsins ?

Tómas Ibsen Halldórsson, 24.2.2010 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 828259

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband