Hvers vegna stjórna atvinnurekendur lífeyrissjóðum launafólks?

Mér datt í hug spurning, semég hef oft velt fyrir mér þegar ég sá fréttina um hitafund hjá líofeyrissjóðnum með mynd af Vilhjámi Egilssyni, hvers vegna ráða atvinnurekendur yfir lífeyrissjóðum launafólks.

Launþegar greiða í lífeyrissjóðina og hluti af launkjörunum er mótframlag atvinnurekandans. Þetta eru sjóðir sem launþegar eiga og fá svo greitt úr þegar þar að kemur.

Ég get ómögulega skilið hvers vegna fulltrúar atvinnurekenda sitja í stjórnum og ákveða hvernig spilað er með eign launþeganna.

Það er eðlilegt að launafólk kyngi því ekki þegjandi hvernig búið er að fara með sjóði þess.


mbl.is „Menn eru stjörnuvitlausir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Heir heir.

Vilhjálmur Árnason, 29.4.2010 kl. 00:58

2 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Þetta er góð spurning.  Villi Egils hefur nú algjörlega skitið í brækurnar í þessu máli og opinberað hverskonar skítseiði og eiginhagsmunaseggur hann er.  Maður hafði nú smá trú á honum hér í den, en það er farið.

Guðmundur Pétursson, 29.4.2010 kl. 01:05

3 identicon

Sem betur fer getur fólk sagt sig úr sjóðnum, og valið aðra sjóði ef það er óánægt. Þannig er hægt að láta peningana (lífeyrinn) tala.

-Bjarni

Bjarni (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 07:08

4 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

Sammála! Þeir hafa ekkert þar að gera með sínar skítugu krumlur. Þetta eru okkar peningar, launþega!

Jón Bragi Sigurðsson, 29.4.2010 kl. 09:29

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Sammála

Jón Snæbjörnsson, 29.4.2010 kl. 11:27

6 identicon

Sammála þetta er útúr korti að atvinnurekendur elti okkur til æviloka,og ráðskist með launin,þeir fá öruglega betur borgað fyrir setu í sjóðunum heldur en sjóðsfélagar fá útborgað mánaðarlega,verður að koma þessari vitleysu burt.Kveðja úr sveitinni.

Gunna Sigga (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband