Erótískar löggur í miðborginni ?

Ja,flestu er nú hægt að stela. Erótískir löggubúningar þar ámeðal. Reyndar hlýtur að verðaspennandi að fylgjast með hvort þjófarnir búa sig upp og þramma um miðborg Reykjavíkur í þessum nýtísku löggubúningum.

Þetta mun örugglega lífga uppá menningarlífið. Nú svo hlýtur Jón Gnarr og Besti flokkurinn að taka það upp í stefnuskrá sína að framvegis klæðist lögreglan erótískum búningum. Reykjavík fer sem sagt að verða meiriháttar skemmtileg borg. 


mbl.is Stal erótískum lögreglubúningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

..þetta er afar slæmt fyrir þá sem hafa keypt sér erótíska lögreglubúninga með löglegum hætti og hyggja á stolta göngu um bæinn, gleðigönguna þá væntanlega.

Nú verða þeir stöðvaðir af lögregluþjónum og beðnir að sýna kvittun fyrir erótískum fataplöggum sínum. Óvíst er þó að lögregluþjónarnir geti sinnt þeirri skyldu sinni óbrosandi.

Jóhannes (IP-tala skráð) 7.5.2010 kl. 13:29

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég fór út að skemmta mér kvöldið eftir þetta innbrot, og sá þá tvær stelpur á djamminu sem voru einmitt klæddar í svona "djarfa" löggubúninga með derhúfu og allt saman. Ætli þar hafi verið kominn ránsfengurinn? Ef svo er þá stálu þær fleiru þennan dag, og þá á ég við athygli allra sem á vegi þeirra urðu! ;)

Guðmundur Ásgeirsson, 12.5.2010 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband