20.5.2010 | 11:13
Ásmundur vinnur stórsigur fyrir D-listann í Garðinum.
Nú er aðeins rúm vika þar til landsmenn ganga að kjörborðinu og velja fulltrúa til að sitja í sveitarstjórn næsta kjörtímabilið. Oft hefur nú verið meiri kraftur í kosningabaráttunni en væntanlega kemur þaðsíðustu dagana fram að kosningum.
Hér í Garðinum er fyrst og fremst kraftur í framboði D-listans. Ásmundur Friðriksson bæjarstjóri drífur baráttuna áfram af miklum krafti. Eins og staðan er nú rúmri viku fyrir kosningar stefnir allt í að Ásmundur vinni stórsigur fyrir D-listann.
N-listinn hefur haft meirihluta hér í Garði þetta kjörtímabil. N-listinn hrósar sér af góðri stöðu og góðu starfi og hvetur kjósendur til að treysta N-listanum áfram.
Þessi áskorun N-listans verður hálf vandræðaleg þegar kjósendur sjá að formaður bæjarráðs í meirihluta N-listans skipar annað sæti D-listans núna.
Ásmundur Friðriksson var valinn úr hópi 52 umsækjenda sem bæjarstjóri af meirihluta N-listans. Varla getur N-listinn verið á móti því að Ásmundur verði áfram bæjarstjóri. Ásmundur er bæjarstjóraefni D-listans, en hlýtur að njóta stuðnings N-listans sem réði hann.
Baráttusæti D-listans skipar kona nokkur sem hefur verið stuðningsmaður N-listans fram til þessa.
Kosningabarátta N-listans er því vandræðaleg. þegar N-listinn er að leggja áherslu á að íbúar verði að ljósa listann er hann raunverulega að segja,treystið okkar forystumönnum sem komnir eru í framboð fyrir D-listann.
Ég hef sagt að vika getur verið langur tími í pólitík og margt getur breyst, en eins og mér finnst landið liggja núna í Garðinum stefnir í stórsigur D-listans.
Þriðji listinn L -listi allra Garðbúa e4r auðvitað stórt spurningamerki en lítii kraftur er í þeirra baráttu,þessi listi hefur væntanlega úr litlu fjármagni til að spila dýra kosningabaráttu öfugt við D-listann, sem virðist hafa nóg af peningum til að ausa í kosningabaráttu sína.
Eins og staðan er núna tel ég öruggr að D-listinn fái 4 menn og eigi jafnvel möguleika á að fá 5.
N-listinn fær trúlega tvo en gæti dottið niður í einn ef L-listinn nær öruggum einum manni.
Það er stóra spurninguin hvort L-listanum tekst að fdá nægilegt fykgi til að fá einn mann. Ætli listinn sér það verður hann að vera ansi duglegur að vekja athygli á sér og sínum málum síðustu dagana fram að kosningum.
En enn og aftur, þetta er staðan eins og mér finnst hún núna. Vel má vera að þetta breytist allt þessa örfáu daga fram að kosningum og N-listinn komist á flug.Það er samt lítið sem bendir til þess.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt að undirstrika að þetta er mín tilfinning fyrir stöðu mála núna í Garðinum. Ég er ekki meðmælandi með neinu af framboðunum og hef ekki lýst yfir stuðningi við neitt ákveðið framboð ennþá. Það er enn rúm vika til kosninga.
Sigurður Jónsson, 20.5.2010 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.