Hvers vegna allt í einu leynimakk með mál Jóns Ásgeirs ?

Fjölmiðlar hafa að undanförnu greint frá kyrrsetningu eigna Jóns Ásgeirs um heim allan. Jóni Ásgeiri var gefinn stuttur frestur til að skila inn lista yfir allar eignir sínar. Sá frestur er liðinn. Fjölmiðlar greindur frá því að ef Jón Ásgeir skilaði ekki listanum varðaði það handtöku og fangelsisvist.

En hvað? Allt í einu er allt lok,lok og læs. Okkur kemur þetta mál ekki lengur við. Nú má almenningur alls ekki fá að vita hvort Jón Ásgeir hefur skilað þessum eignalista sínum eða ekki.

Almenningur hlýtur að spyrja, hvað er nú að gerast? Hvers vegna getur það allt í einu orðið algjört leyndarmál, hvort Jón Ásgeir skilaði gögnum eða ekki'

Eðlilega hlýtur maður að spyrja, er enn einu sinni einhver maðkur í mysunni?


mbl.is Enn engar upplýsingar um mál Jóns Ásgeirs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Þú segir nokkuð! Getur verið að Samfylkingin hafi verið á listanum?

Dingli, 20.5.2010 kl. 13:09

2 identicon

Stillið ykkur gæðingar, málið er í farvegi.

Valur (IP-tala skráð) 20.5.2010 kl. 13:14

3 Smámynd: Benedikta E

Góð spurning - það hefur verið tekið í lurginn á formanni  skilanefndarinnar Steinunni Guðbjörnsdóttur - hún hélt að upplýsa bæri að bandarískum hætti  en - NEEEEEEEEEiiiiii - ekki aldeilis.

Þetta er eitthvað Samfylkingarlegt - allt undir borðum........!

Hver veit kannski hefur Dingli rétt fyrir sér.

Benedikta E, 20.5.2010 kl. 13:20

4 Smámynd: Guðmundur Jónsson



Þú segir nokkuð! Getur verið að Samfylkingin hafi verið á listanum?

Dingli, 20.5.2010 kl. 13:09

 

Guðmundur Jónsson, 20.5.2010 kl. 14:49

5 Smámynd: Tómas Waagfjörð

Í hvert sinn sem einhver feluleikur er í gangi leynist skítur.

Eitt það sem almenningur fer fram á er að allt sé upp á borðinu því það er eina leiðin til að koma í veg fyrir spillingu. Auðvitað er vilji almennings eitthvað sem aldrei má fara eftir, því eins og allir vita þá erum við almenningur vitleysingar sem eru bara fyrir stjórnmálamönnum. Skítapakk upp til hópa sem lofar öllu fögru til apð komast til valda en skítur svo á okkur þegar þeir geta.

Vald spillir.

Algjört vald spillir algjörlega.

Tómas Waagfjörð, 20.5.2010 kl. 19:08

6 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Sérðu ekki fyrir þér fyrirsögn í Fréttablaðinu: Jón Ásgeir opinberar alla leynireikninga og eignir sem hann hafði skotið undan eða komið á nöfn annarra!!

Sigurður I B Guðmundsson, 20.5.2010 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 828359

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband