Fáum við að vita hver lofaði?

Nú er það stóra spurningin hvort formaður bankaráðs upplýsir hver það var sem lofaði Seðlabankastjóra launahækkun. Eða fáuum viðkannski ekkert að vita. Datt þetta loforð bara aðhimnum ofan án þess að nokkur viti frá hverjum. Er það trúlegt eða boðlegt?

Eða ætlar Samfylkingin sem boðar gagnsæi á öllu að þagga málið niður, þannig að hið sanna komi ekki í ljós.Ekki trúi ég að Lára formaður bankaráðs hafi tekið mark á því þótt einhver óbreyttur í Forsætisráðuneytinu hafi sagt: " Blessuð Lára hækkaðu bara laun Seðlabankastjóra um 400 þús á mánuði."

Heldur Jóhanna verkstjóri og formaður Samfylkingarinnar að það sé virkilega hægt að leggja svona nokkuð á borð fyrir almenning.


mbl.is Ræða starfskjör bankastjórans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Sigurður Kálfur Kristjánsson +tvö framara fífl, nýttu þrjá kjördæmisdaga til að undirbúa stórárás á ríkisstjórnina vegna þessa máls. Atlagan mistókst. Framararnir gáfust upp á fyrsta degi, en SKK bullaði í nokkra daga þó engin nennti að hlusta á hann, ekki einu sinni hans eigin flokksfélagar. Hver sagði hvað við hvern hvenær innan kerfissins er ómögulegt að rekja og í þessu máli skiptir það engu máli. Sennilega hefur verið sagt við Má að laun hans yrðu í samræmi við laun fyrirrennarana, en síðan hefur margt breyst. Þingið þarf að eyða púðri sínu í mikilvægari umræður en þetta húmbúk og á því hafa allir áttað sig nema kannski þú.

En er nýr seðlabankastjóri ráðin án skriflegs samnings? Biðjum um að fá að sjá þann samning og þá er málið leyst.

Dingli, 21.5.2010 kl. 01:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband