25.5.2010 | 11:15
Sterk staða Ásmundar. Verður bæjarstjóri hvort sem D eða N fær meirihluta.Spurning hvað gerist ef L-listi kemst í oddaaðstöðu.
Hún er dálítið sérkennileg staðan í bæjarpólitíkinni í Garðinum. Það er eiginlega nákvæmlega sama staðan uppi hvað varðar ráðningu bæjarstjóra hvort sem D-listinn eða N-listinn fær hreinan meirihluta. Núverandi bæjarstjóri verður áfram.
Reyndarveit ég ekki hvað gerist ef L-listi allra Garðbúa kemst í oddaaðstöðu.Ég hef ekki séð neitt frá þeim hvernig þeir hugsa sér að standa að ráðningu bæjarstjóra.
D-listinn er með Ásmund sem bæjarstjóraefni. N-listinn segist ætla að auglýsa eftir bæjarstjóra. Það hlýtur að vera til málamynda. N-listinn réði Ásmund fyrir um ári úr hópi 52 tveggja umsækjenda.Ef N-listinn fær meirihluta og auglýsir eftir bæjarstjóra hlýtur Ásmundur að sækja um því hann er með bestu meðmælin frá N-listanum sjálfum, sem valdi hann úr hjópi 52< umsækjneda sem hæfastan til að setjast í stól bæjarstjóra. Þetta er því alveg pottþétt.
Komist L-listinn í oddaaðstöðu eins og vel gæti átt sér stað veit ég ekki hvernig þeir ætla að standa að ráðningu bæjarstjóra. Þeir hljóta að upplýsa það í vikunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.