Nú hlýtur allt að lagast ef við eyðum nokkur hundruðum milljóna í stjórnlagaþing.

Alveg er það stórkostlegt. Á meðan mörg mál bíða úrlausnar varðandi bráðavanda heimila þá sameinast þingmenn um að ræða og koma í gegn stjórnlagaþingi. Er það nú brýnasta málið. Fram hefur komið að stjórnlagaþing kostar 500 til 1000 milljónir. Á sama tíma ræða stjórnvöld um stórkostlegan niðurskurð. Á sama tíma ræða stjórnvöld um hækkun skatta og þá einkum á atvinnulífið.

Er það skynsamlegt að auka nú verulega skattbyrði þeirra fyrirtækja sem enn reyna að berjast áfram.

Stjórnlagaþing er eflaust gott mál en það gengur ekki að afgreiðsla þess hafi forgang á meðan stór hluti heimila landsins á í verulegum erfiðleikum. Það gengur ekki að stjórnlagaþing hafi forgang á meðan allt er sett í stopp varðandi uppbyggingu atvinnulífsins.


mbl.is Stjórnlagaþing að verða að lögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 828255

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband