Jóhanna Sigurðardóttir með óþolandi yfirgang við þingmannanefnd.

á Alþigi var skipuð sérstök nefnd til að fara yfir rannsóknarskýrsluna og koma með tillögur um aeðgerðir. Eitt af hlutverkum þingnefndarinnar er að fara yfir aðdraganda einkavæðingu bankanna.

Fuðulegt að sjá yfirlýsingar frá Jóhönnu forsætisráðherra að ef nefnd Atla Gíslasonar geri ekki eins og henni líkar muni hún taka málið upp aftur.

Hvað finnst þingmönnum um slikan yfirgang. Til hvers er verið að skipa sérstaka þingmenn ef Jóhanna gefur það út fyrirfram að geri nefndin ekki eins og henni þóknast taki hún til sinna ráða.

Það þarf varla að skipa sérstaka nefnd ef það er ekki ætlunin að virða niðurstöðuna ema hún sé Jóhönnu þóknanleg. Já það er eðlilegt að Kínakommarnir séu hrifnir af Vinstri stjórninni.


mbl.is Einkavæðing bankanna rannsökuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Hefndarherferð Jóhönnu gegn Davíð Oddssyni er orðin dýr fyrir þjóðina og á eftir að verða dýrar.

Sjálfsagt að skoða fyrri einkavæðingu bankanna - líka þá síðari.

Sú gráa sagði í viðtali að eignaraðildin hefði ekki verið nógu dreifð í fyrri einkavæðingu - hún ætti kanski að skoða og rifja upp ummæli núverandi forseta þingsins á þeim tíma - - kanski nefndi hún það þessvegna - kanski vill hún losna við þingforsetann -

Ólafur Ingi Hrólfsson, 16.6.2010 kl. 07:22

2 Smámynd: Gísli Ingvarsson

..og ekki skortir Davíð hefndarþorstann heldur. Hvernig væri nú að tala um eitthvað sem skiftir máli. Jóhanna og Davíð eru einsog þau eru og allir vita. Hann kominn úr öllum tengslum við raunveruleikann og hún á leið út.

Gísli Ingvarsson, 16.6.2010 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband