17.6.2010 | 12:43
Ferfalt húrra fyrir réttlætinu.
Það er eftir allt saman fagnaðarefni að við skulum eiga eins góða dómstóla og kom í ljós við uppkvaðningu umdeildra bílalána. Það hefur verið skelfilegt hvernig þessi fjármögnunarfyrirtæki hafa hagað sér síðustu árin. Tugþúsundir féllu í gildruna og tóku þessi myntkörfulán vegna þess að almenningi var talin trú um að það væri mun hagstæðara og því fylgdi lítil áhætta. Annaðö kom í ljós.
Margir hafa því misst bíla sína algjörlega að óþörfu. Hefði það legið fyrir frá byrjun að þetta væri óheimilt væru margir enn á bílum sínum eða væru ekki með hundruð þúsunda reikninga á bakinum.
Það hlýtur að vera stór spurning hvort margir eiga ekki rétt á skaðabnótum frá fjármögnunarfyrirtækjunum vegna ólöglegra samninga og þar af leiðandi ólöglegra vörslusviptinga á bifreiðum.
Þessi dómi ber að fagna núna á 17.júni,þjóðhátíðardegi okkar.
Gengistryggingin dæmd óheimil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mest er ég hrædd við að þeir finni einhverja smugu til að verjast "fjármagnið"....
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.6.2010 kl. 14:25
Það liggur fyrir að stjórnvöld nenntu ekki að sinna þessu máli og þess vegna bíð ég eftir afsökunar beiðni frá forsætisráðherra og skástífu hennar.
Hrólfur Þ Hraundal, 17.6.2010 kl. 21:50
Það liggur beinast fyrir að þegar vörslusviptum bílum verður skilað til eigenda sinna að eignaleigufyrirtækin láti gera við þá. Nóg rukkuðu þeir fyrir viðgerðarkostnað.
Sigurður Sigurðsson, 18.6.2010 kl. 01:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.