21.6.2010 | 11:23
Ókeypis skólamáltíðir eiga að vera hluti af skólastarfinu.
Mér fannst merkilegt það sem Ásta S.Helgadóttir,forstöðukona Ráðgjafastofuum fjármál heimilanna sagði nýlega í viðtali í Fréttablaðinu. Hún mæltist til þess að stjórnvöldhorfi til aðgerða annarra þjóða sem glímt hafa við kreppu. "Finnar segja það hafa bjargað miklu að hafa fríar máltíðir í skólum.Það myndi skipta miklu fyrir börn forledra sem geta ekki borgað skólamáltíðir."
Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að sólamáltíðir eigi að vera ókeypis. Það á að vera liður í skólastarfinu að börn gangi í matsalinn og borði hollan og góðan mat. Þar gefst einnig tækifæri að kenna börnum góða siði. Auðvitað mun þetta kosta sveitarfélögin verulega fjármuni,en þetta er spurning um forgangsröðun eins og ávallt.
Á sínum tíma var búið að samþykkja hér í Garðinum að taka upp ókeypis skólamáltíðir, en viðþað var hætt eftir að jafnaðarmaður sigraði í kosningunum 2006 og settist í leiðtogasæti og stól bæjarstjóra.
Reyndar kemur mér það á óvart að félagar mínir sem stóðu að samþykkt um ókeypis skólamáltíðir skuli ekki hafa fylgt því eftir á D-listanum, en þeir hljóta að taka það upp í nýrri bæjarstjórn.
Þetta hefur að mínu mati alltaf verið sjálfsagður hlutur en nú er brýn nauðsyn að taka upp ókeypis skólamáltíðr. Ég trúi ekki öðru en mörg sveitarfélög muni fara þessa leið á næsta skólaári.
Grundvallaratriðið er að öll börn geti fengið hollan og góðan heimilismat án tillits til efnahags.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.