Nú reynir á samkeppnina.

Ég hélt hreinlega að mér hefði misheyrst um hækkunina hjá Olís. Hélt fyrst að það væri verið að tala um 2 kr. en það var nú ekki svo. Tuttugu krónur skal hækkunin vera á hvern lítra.

Nú reynir á hin olíufélögin að fylgja ekki eftir þessari hækkun hjá Olís. Auðvitað verða viðskiptavinir Olís að snúa sér til hinna olíufélaganna og versla þar á meðan þau hækka ekki. Það er eina leiðin til að sýna Olís að viðskiptavinir láta ekki bjóða sér þetta. Fái þeir engin viðskipti lækka þeir aftur.


mbl.is Olís hækkar verð um 20 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Já klárlega.

En sjáðu til hvað segir á vef fyrirtækinsins: „Segir á vef fyrirtækisins að verð á bensíni og dísil sé nú langt undir því verði sem þarf til að standa undir eðlilegum rekstrarkostnaði.“

Ef þessi „eðlilegi rekstrarkostnaður“ er eitthvað sem er aukreitis frá 2007 þá er von að þeim þyki annað eðlilegt en neytendum (okkur) þyki eðlilegt.

Ragnar Kristján Gestsson, 21.6.2010 kl. 13:08

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hvaða samkeppni?

Sigurður Haraldsson, 21.6.2010 kl. 13:27

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

auglýsir Olís ekki "við stöndum með þér"

það var þá

Jón Snæbjörnsson, 21.6.2010 kl. 14:16

4 Smámynd: Finnur Bárðarson

Þau sviðsettu litla snotra samkeppni svo bara upp á ímyndina en að sjálfsögðu ætla að þau að taka þetta margfalt til baka en núna í fullri samvinnu.

Finnur Bárðarson, 21.6.2010 kl. 16:27

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

nú segjast þeir vera búnir að lækka aftur ? fíflagangur

Jón Snæbjörnsson, 21.6.2010 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 828349

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband