Þingmannanefnd á fund Evrópuráðsþingsins til að leiðrétta orð Ólafs Ragnars.

Já,nú er svo komið að heil þriggja manna þingmannanefnd situr á Evrópuráðsþinginu og hefur það hlutverk að leiðrétta yfirlýsingar sem Ólafur Ragnar,forseti, hefur látið falla vegna Icesave.

Einhverjir hafa eflaust áhyggjur af kostnaði skattgreiðanda vegna svona þingmannaferðar. Magnús Orri þingmaður Samfylkingarinnar tekur skýrt fram að ekki sé um neitt bruðl að hræða. Veslings þingmennirnir þurfa að búa á þriggja stjörnu hóteli. Þetta er vitanlega til skammar fyrir okkur Íslendinga að þingmenn skuli þurfa að búa á hótelum í þeim gæðastandard sem allt venjulegt fólk þarf að sætta sig við.

Nú þegar uppstokkun á sér stað í ráðuneytunum verða menn að gera ráð fyrir sérstöku leiðréttingarráðuneyti,sem hefði það hlutverk að leiðrétta orð Ólafs Ragnars á erlendri grundu.

Ráðuneytið hefði örugglega nóg að gera.


mbl.is Bætir skaða forsetans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Magnús Orri þessi ætti nú bara að steinþegja,hann er í flokki Lýðveldisræningjanna.Hann og Össur kleifhugi félagi hans ættu ekki að vera að tala um stöðugleika lýðræðisins á Íslandi,þessir béaðir bullukollar,og tilvonandi landráðamenn.

Númi (IP-tala skráð) 22.6.2010 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 828298

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband