21.7.2010 | 13:08
Tóku þeir " Beint frá býli" of alvarlega?
Það býr dugnaðarfólk í Hrunamannahreppi og mikið rosalega er grænmetið þeirra nú gott. Margir kaupa það beint af garðyrkjubændum, enda er þetta algjört sælgæti. Kjörorðið "Beint frá býli" hefur mikið verið notað í auglýsingum. Nú virðast einhverjir hafa talið að þetta kjörorð gæti átt við umfleiar heldur en tómata og agúrkur.
Steingrímur J. hefur verið svo duglegur að hækka áfengisverðið að margir hafa séð að þar væri komið tækifæri á nýrri atvinnugrein fyrir bændur. En auðvitað mega bændur ekki stunda landaframleiðslu og selt " Beint frá býli." Nei hér eftir verðum við að sætta okkur við grænmeti,osta og lopapeysur "Beint frá býli."
Landaverksmiðja í Hrunamannahreppi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er alveg rakin leið til að ná sér í seðla.Þessi óendanlega græðgi hjá skallagrími gerir það að verkum að smygl og almennilegur sveitalandi er það sem ég versla.Bjórinn er bara verslaður þegar einhver kemur með frá fríhöfn eða beint af skipi
sigurbjörn (IP-tala skráð) 21.7.2010 kl. 14:08
Hrunamannahreppur hefur haft viðurnefnið Gullhreppur, vegna dugnaðar og framsýni heimamanna. Vonandi fer einokun á brennivínsframleiðslu að ljúka á Íslandi og framtakssamir hreppamenn geta þá farið að framleiða almennilegt Viský fyrir landann.
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 21.7.2010 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.