Hverju ætlar Ögmundur að kyngja í Icesave fyrir ráðherrastól?

Eins og menn rekur eflaust minni til hljóp Ögmundur Jónasson úr Vinstri stjórninni fyrir tæpu ári. Hann sagði þá að það væri vegna Icesve.

Samkvæmt fréttum er Ögmundur  aftur á leið í ríkisstjórnina þrátt fyrir að ekkert liggi fyrir um samkomulag við Breta og Hollendinga í Icesave.

Hvaða tryggingu hefur Ögmundur fyrir því að Jóhanna og Steingrímur gangi frá því máli í anda Ögmundar.

Eða er kannsi svo komið að Ögmundur sé reiðubúinn að kyngja meiru en áður varðandi Icesave í skiptum fyrir ráðherrastól. Spennandi að fylgjast með á næstu vikum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Sæll Sigurður

Sennilega er búið að semja um Icesave. Uppgjafasamningsundirritunarundirbúningsnefndin skrapp bara út til að kvitta. 

Dingli, 2.9.2010 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 828342

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband