Hverjir fóru með yfirstjórn bankamála? Samfylking og Framsókn eiga að vita svarið.

Nú er búið að samþykkja að draga Geir H.Haarde, fv. ráðherra einan fyrir landsdóm. Þetta er fáránleg staða að ætla að gera hann einan ábyrgan af stjórnmálamönnum. Ef á annað borð á að ákæra hljóta þeir stjórnmálamenn sem voru yfirmenn bankamála að bera ábyrgð.

Bar bankamálaráðherra engin skylda til að afla sér upplýsinga? Átti hann bara að bíða að einhverjir aðrir létu hann vita?

Í aðdraganda hrunsins voru það Framsóknarmenn, sem báru ábyrgð á bankakerfinu. Í hruninu sjálfu var Samfylkingin með sinn bankamálaráðherra.

Það er ótrúlegur spuninn sem Samfylkingin notaði til að láta Geir H.Haarde vera sá einan sem fær ákæru.

Ég trúi því ekki að almenningur muni veita Samfylkingunni brautargengi eftir þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 828283

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband